2.3.2008 | 11:05
það verður hvít þjóðhátíð í ár
þetta fer nú alveg að hætta að vera fyndið húsið mitt er að hverfa í snjó og reyndar eru nágrannahúsin nánast öll horfin eins og sést hér til vinstri. Konan komst í vinnu kl 07:00 á bílnum okkar en útlit með heimkomu ekki jafn gott.ef einhver fer og losar björgunarsveitarbílana úr sköflunum og snjóruðningstækin fara að hrökkva í gang aftur gæti hún kannski komið heim í hádeginu. í heitar vöfflur og kakó með rjóma og rabbabarasultu. Annars verður maður bara sáttur ef hún kemur heim yfir höfuð, ég verð eins og riddari tilbúinn í kraftgallanum til að fara að ná í hana ef hún festir bílinn.á hvítum hesti minn rass Rómantískt ha.
Talandi um rómantík ég sló alveg í gegn á konudaginn þegar við vorum í heimsókn hjá Hafdísi og Frikka. tilkynnti ég Berglindi að næsta afmælisveisla hennar yrði frekar stór en hún verður 36 ára þann 4. júlí og er öllum þeim sem lesa þetta boðið í partíið, sem verður haldið 4. júlí á time square í new york.ég er búinn að ræða við Bandarísk stjórnvöld hvað flugelda og fleira varðar og eru þau mál frágengin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.3.2008 | 22:13
Sorry var búinn að gleyma þessu svæði
það er nú einu sinni bara þannig að maður er alls ekki nógu duglegur að skrifa hér inn.
en nú líður að árgangsmóti og maður fer á flug. árgangur 69 er að sumir vilja meina kominn undir við vægast sagt skrýtnar aðstæður. en einhvern vegin finnst mér það ótrúlegt þar sem það er ekki líffræðilega hægt. jæja nóg um það hvernig hver kom undir.
loðnan komin á fullt eða allavega hálft. Snjórinn hlýtur að fara að verða þreyttur á að láta traðka á sér og láta henda sér fram og til baka með skóflum.
ég var að tala við mann í borg óttans um daginn þegar ekkert útlit var fyrir að loðnurassgatið ætlaði að láta sjá sig og þorskurinn ný skroppinn saman en hann skildi ekki hvað ég var að hafa áhyggjur af því ekki væri ég á sjó eða að vinna við fiskafurðir á einn eða annan hátt. er þetta ekki dæmigert að hitaveitusvæðiskenningar þess efnis að peningar þjóðfélagsins verði til af því að senda hvort öðru tölvupóst og selja og kaupa húsnæði sitt á sundi í bankalánum sem fara að drekkja landanum í rólegheitum á næstu misserum.
allir í bátana eða hvað er svosem að marka mig.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2006 | 13:25
Jæja þá er það bara að bíða til Jóla
Nú þegar allt komið á grænann búinn að taka út allar pestir og annann aumingjaskap.
þá er það bara að láta sig hlakka til jóla og fara að ná í jólaskrautið hvað af hverju.
við mikinn fögnuð annara foleldra
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2006 | 11:09
Litla systir búin að játast honum Geir
jæja orðinn jafn eftir brúðkaupið um helgina
Bara flott hjá Sigþóru og Geir enda eru þau náttúrulega flottust
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2006 | 17:00
nú er kominn sá tími að fólk fer að rífa í hendurnar á manni og fer að spjalla. AHA það á að fara að kjósa
Bloggar | Breytt 31.10.2006 kl. 10:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2006 | 13:20
Velkomin á mig
Þessar bloggsíður hafa tilhneigingu til að hrynja hjá mér
en sjáum hvað þessi dugir
Bloggar | Breytt 27.10.2006 kl. 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.10.2006 | 13:06
Bara kjaftur á mínum búinn að taka fram úr konunni
er að losa mig við fæðingaeinkenni og svo er það bara GO GO
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Myndatenglar
myndir
- Fyrirmyndarbílstjórafélagið Myndir frá haust fögnuðum
eyjar69
- Árgangsmót 69 í eyjum Árgangur 69 verður með árgangsmót í haust og hér er síðan okkar
Matur
- Mínar uppskriftir á matseld.is maður er eiginlega hvergi og alls staðar
Eyjasíður
- Fréttasíða í Vestmannaeyjum Síða sem inniheldur allt á milli himins og jarðar í Vestmannaeyjum
- Fréttir & Vaktin Fréttablöðin Fréttir og Vaktin eru hér með fréttasíðu um allt er varðar Eyjar
vinnan
- Office1 Búðin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- sigthora
- svenko
- raggagogga
- eyjapeyji
- gretaro
- klerkur
- tommisveins
- siggivido
- eyglosvava
- disin
- maggibraga
- pallmagnus
- nkosi
- ellidiv
- ellyarmanns
- gilsneggerz
- fosterinn
- grimurgisla
- gtbo
- hannesgi
- helgigunnars
- hreinsamviska
- heringi
- kitta
- mariagudjons
- nanna
- vestskafttenor
- ragnajenny
- siggagudna
- smarijokull
- snorribetel
- rocco22
- steinunnolina
- stormsker
- solvi70
- hector
- nidjamotid
Af mbl.is
Innlent
- Rask í kjallara bókasafns
- Ég var vakin klukkan fjögur í nótt
- Fundi frestað: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóðugur maður á gangi í Breiðholti
- Fimm skiptu með sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörðum fram á mánudag
- Þau bara ætla ekki að gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun
- Mikið vatn ógnaði rafmagni og tölvukerfum
Viðskipti
- Svipmynd: Málsmeðferðin er hröð og skilvirk
- Ákváðu að bretta upp ermarnar
- Svigrúm fyrir fasteignaeigendur
- Stýrir útilokun fyrirtækja
- Tregða í verðbólgunni
- Að skattleggja eggin áður en hænan verpir
- Vilja leggja fjölmiðlanefnd niður
- Sleggjan breytist í Landfara
- Yfir 700 þátttakendur á ferðakaupstefnu Icelandair
- Fréttaskýring: Hægt að fara nýja leið í stjórnmálum