ţađ sem drepur okkur ekki styrkir okkur

já ţađ er óhćtt ađ segja ađ í dag leiki lífiđ viđ okkur eyjamenn. og ţó ástand í vösum hafi einhvern tíma veriđ betra, finnur mađur gleđina streyma niđur Heiđaveginn og hreint um allar götur.

bjartsýni og kraftur eyjamanna kemur nú alveg á ćđandi á móti manni.  uppbyggingin heldur áfram ađ fullu hvort sem talađ er um á vegum bćjar, fyrirtćkja eđa einstaklinga.

já mađur er nú eiginlega bara stoltur af ţví ađ tilheyra ţessu samfélagi ţar sem viđ höldum merki forfeđra okkar á lofti međ vinnusemi, hörku, bjartsýni og ósérhlífni.

ţađ sem drepur okkur ekki styrkir okkur, er setning sem mér finnst eins og hafi samin um eyjamenn  máliđ er nefnilega mjög einfalt ţegar eitthvađ bjátar á hjá fólki eru yfirleitt tvćr leiđir í stöđunni ađ leggjast í ţunglyndi yfir ástandinu eđa hlćgja ađ ástandinu hef nú oft veriđ gagnrýndur fyrir ađ taka vandamálum of létt, spurningar sem "hvađa kćruleysi er ţetta drengur" hef ég heyrt stöku sinnum, svona lít ég á máliđ í ţunglyndi gerir mađur ekkert annađ en ađ velta sér upp úr vandanum međ ţađ eitt ađ leiđarljósi ađ engin sé leiđin út en tekiđ er á vandamálum međ léttleikan í fyrirrúmi er talsverđ hćtta á ađ mađur sjá í gleđi sinni einhverjar lausnir á vandamálum sínum.

en hvađ veit ég svo sem

hafiđ gaman lífiđ er svo stutt 

 

   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristleifur Guðmundsson
Kristleifur Guðmundsson
Svaðalega er gott og gaman að vera ég
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Barabíng barabúm

Blogg-Topplistinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 25825

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband