19.12.2009 | 19:51
bókin um Alex Ferguson
Ţađ er nú eiginlega ekki hćgt annađ en ađ deila ţessu međ ykkur ...
Mađur kom inn í búđina mína sem heitir Oddurinn og er ritfanga og bókabúđ. Hann spurđi hvort ég ćtti bókina "Og svo kom Ferguson". Heilabúiđ fór á flug viđ ţessa spurningu, á međan ég svarađi manninum ţví ađ hún vćri ekki til og ég skyldi panta hana í snarheitum, hugsađi ég hvernig ţađ hefđi nú fariđ fram hjá mér ađ bók um framkvćmdarstjóra Man utd vćri gefin út fyrir ţessi jól. Um kvöldiđ stakk ég mér til sunds í bókatíđindin og pantađi sem enginn vćri morgundagurinn. Orđinn var viđ innkaupaţreytu, rak ég augun í bókatitilinn "Og svo kom Ferguson". Ekkert ţurfti ađ skođa ţađ neitt nánar og pantađi bara helvítis haug af ţessu ritverki, sem vćntanlega allir Man utd ađdáendur óskuđu sér í jólagjöf.
Bćkurnar eru komnar í Oddinn og verđa vćntanlega á tilbođi, ţar sem ţessi bók er um DRÁTTAVÉLAR sem heita Massi Fergusson eđa eitthvađ álíka gáfulegt. Eigendur beggja dráttavélanna sem hafa veriđ til hér í eyjum eru löngu látnir og voru ţćr vélar báđar af gerđinni Tudor.
Lifiđ heil og lesiđ ykkur til um ţessar vélar um jólin
Tenglar
Myndatenglar
myndir
- Fyrirmyndarbílstjórafélagið Myndir frá haust fögnuđum
eyjar69
- Árgangsmót 69 í eyjum Árgangur 69 verđur međ árgangsmót í haust og hér er síđan okkar
Matur
- Mínar uppskriftir á matseld.is mađur er eiginlega hvergi og alls stađar
Eyjasíđur
- Fréttasíða í Vestmannaeyjum Síđa sem inniheldur allt á milli himins og jarđar í Vestmannaeyjum
- Fréttir & Vaktin Fréttablöđin Fréttir og Vaktin eru hér međ fréttasíđu um allt er varđar Eyjar
vinnan
- Office1 Búđin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 26935
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
sigthora
-
svenko
-
raggagogga
-
eyjapeyji
-
gretaro
-
klerkur
-
tommisveins
-
siggivido
-
eyglosvava
-
disin
-
maggibraga
-
pallmagnus
-
nkosi
-
ellidiv
-
ellyarmanns
-
gilsneggerz
-
fosterinn
-
grimurgisla
-
gtbo
-
hannesgi
-
helgigunnars
-
hreinsamviska
-
heringi
-
kitta
-
mariagudjons
-
nanna
-
vestskafttenor
-
ragnajenny
-
siggagudna
-
smarijokull
-
snorribetel
-
rocco22
-
steinunnolina
-
stormsker
-
solvi70
-
hector
-
nidjamotid
Athugasemdir
Frekar les ég nú símaskrána:)
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 19.12.2009 kl. 20:18
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 26.12.2009 kl. 09:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.