29.1.2009 | 00:09
Frábærir tímar fyrir fólk framundan
það er heiður að fá að upplifa þá skemmtilegu tíma sem eru á næstu grösum. þegar allt þetta efnislega dæmi sem við íslendingar erum búnir að vera svo uppteknir af hefur gert það að verkum að við höfum misst sjónar á því sem öllu máli skiptir í lífinu. svo nú þegar allt okkar ríkidæmi og bara allt verður gert upptækt af bankastofnunum sem skipta um kennitölur í gríð og erg eins og einhverjir sjoppu eigendur. þá situr eftir það eina sem skiptir máli og hvað getum við gert, jú að líta á það sem við höfum ekki gefið okkur nægan tíma í vegna vinnu og kaupalka afborgana.
og það er það verðmesta sem við eigum fjölskyldan okkar, makar, börn, systkin og foreldrar.
auðvitað er ömurlegt þegar fólk missir vinnu og hýbýli sín og ekki misskilja mig ég hef verið mjög reiður yfir þessu ástandi, en ég ætla ekki að vera það áfram, peningar eru ekki allt stendur skrifað. ég ætla að vera glaður alla daga. glaður yfir því sem er manni mest ást og umhyggju þakka fyrir heilbrigð börn og góða heilsu sem ég hefði ekki ef ég yrði reiður yfir þessu rugli öllu til lengdar.
Kannski er þetta það sem þurfti til að opna augu okkar fyrir því sem stendur okkur næst, því segi ég það er hægt að taka af mér allar eignir en það sem verður ekki tekið er sú ást og hamingja sem framundan er með fjölskyldunni minni
áfram Vestmannaeyjar
lifið heil
Tenglar
Myndatenglar
myndir
- Fyrirmyndarbílstjórafélagið Myndir frá haust fögnuðum
eyjar69
- Árgangsmót 69 í eyjum Árgangur 69 verður með árgangsmót í haust og hér er síðan okkar
Matur
- Mínar uppskriftir á matseld.is maður er eiginlega hvergi og alls staðar
Eyjasíður
- Fréttasíða í Vestmannaeyjum Síða sem inniheldur allt á milli himins og jarðar í Vestmannaeyjum
- Fréttir & Vaktin Fréttablöðin Fréttir og Vaktin eru hér með fréttasíðu um allt er varðar Eyjar
vinnan
- Office1 Búðin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- sigthora
- svenko
- raggagogga
- eyjapeyji
- gretaro
- klerkur
- tommisveins
- siggivido
- eyglosvava
- disin
- maggibraga
- pallmagnus
- nkosi
- ellidiv
- ellyarmanns
- gilsneggerz
- fosterinn
- grimurgisla
- gtbo
- hannesgi
- helgigunnars
- hreinsamviska
- heringi
- kitta
- mariagudjons
- nanna
- vestskafttenor
- ragnajenny
- siggagudna
- smarijokull
- snorribetel
- rocco22
- steinunnolina
- stormsker
- solvi70
- hector
- nidjamotid
Athugasemdir
Hvað meinarðu með, skipta um kennitölur í gríð og erg eins og einhverjir sjoppu eigendur
kv Svenni
Svenni Magg (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 00:03
ert þú ekki nýji Svenni til dæmis var ekki verið að skipta um kennitölu í gegnum augun á þér he he
Kristleifur Guðmundsson, 31.1.2009 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.