3.7.2008 | 11:38
konan 36 á morgun
já frúin verður 36 ára á morgun.
ætli maður verði bara ekki grand á þessu og bjóði henni út að borða.
hm hvort ætti það nú að verða Pizza67,topp-pizzur, Hrói höttur eða kaffikró (þ.e.a.s. ef þar er opið) ekkert útlit fyrir flug svo að maður verður bara að elda eitthvað gott handa henni og bjóða henni svo í skvísusund.
Börnin okkar
elsta trippið hún Þura Stína á tónlistarhátíð í Belgíu
næst elsta trippið hún Kristjana Sif á tónlistahátíð líka í skvísusundi
næst yngsta trippið Kristleifur á fótboltahátíð á Akureyri
og yngsta trippið Ólafur Kristján á Goslokahátíð.
og við gömlu hjónin verðum á Goslokahátíðinni með yngsta trippinu og reynum að fylgja næst elsta eitthvað fram á kvöld án árangurs.
Gleðilega Goslokahátíð
Tenglar
Myndatenglar
myndir
- Fyrirmyndarbílstjórafélagið Myndir frá haust fögnuðum
eyjar69
- Árgangsmót 69 í eyjum Árgangur 69 verður með árgangsmót í haust og hér er síðan okkar
Matur
- Mínar uppskriftir á matseld.is maður er eiginlega hvergi og alls staðar
Eyjasíður
- Fréttasíða í Vestmannaeyjum Síða sem inniheldur allt á milli himins og jarðar í Vestmannaeyjum
- Fréttir & Vaktin Fréttablöðin Fréttir og Vaktin eru hér með fréttasíðu um allt er varðar Eyjar
vinnan
- Office1 Búðin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- sigthora
- svenko
- raggagogga
- eyjapeyji
- gretaro
- klerkur
- tommisveins
- siggivido
- eyglosvava
- disin
- maggibraga
- pallmagnus
- nkosi
- ellidiv
- ellyarmanns
- gilsneggerz
- fosterinn
- grimurgisla
- gtbo
- hannesgi
- helgigunnars
- hreinsamviska
- heringi
- kitta
- mariagudjons
- nanna
- vestskafttenor
- ragnajenny
- siggagudna
- smarijokull
- snorribetel
- rocco22
- steinunnolina
- stormsker
- solvi70
- hector
- nidjamotid
Athugasemdir
Sömuleiðis gleðileg goslok og til lukku með frúna! Er ekki einhver svakalegur matseðill í Höllinni annað kvöld? Bara svo þú sleppir við eldamennskuna
Hér hjá okkur er aftur á móti fullt hús af börnum barnabörnum eitt til tvö tengdabörn svo væntanleg!!
Kveðja
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 3.7.2008 kl. 18:38
Gvöð, til hamingju með afmælið!!!
Sigþóra Guðmundsdóttir, 4.7.2008 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.