Ættarmót vel heppnað

það er óhætt að segja að veðurguðirnir hafi ekki vakað yfir ættarmótinu um helgina

við fengum allar tegundir af veðri, allt frá smá sólarglætu til hagléls.

en ekkert sem öll sú sól í hjarta sem þar var fékk ekki bætt úr,

allavega var ekki mikið sofið þar

kæra ætt takk fyrir mig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

Hæ dúlla !  vá ég er farin að sakna ykkar strax og nei bukollabaular hann Kristleifur lét það ekki stoppa sig - enda hélt hann uppi fjörinu og söng þvílíkt !  Ég er ekkert smá stolt af því að eiga svona skemmtilegt frændfólk í eyjum og hlakka til að sjá ykkur á Þjóðhátið !

knús kveðjur

Sigríður Guðnadóttir, 25.6.2008 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristleifur Guðmundsson
Kristleifur Guðmundsson
Svaðalega er gott og gaman að vera ég
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Barabíng barabúm

Blogg-Topplistinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband