5.4.2008 | 10:47
Langdregin aprílgöbb
Þetta er að verða fínt, nú eru liðnir fimm dagar af apríl og aprílgöbbin hljóta að fara að detta út. sonur minn og félagi hans fundu nýja leið til að böggast hver í öðrum ásamt fjölskyldum. þar sem þeir eru á kafi í þessari mótorhjóladellu. fara þeir mikið á nirto.is sem er mótorhjólavefur og þar geta þeir sett inn smáauglýsingar sér að kostnaðarlausu. og nýta þessi trippi sér það til fullnustu. hér að neðan er partur af auglýsingum sem þeir félagarni hafa sett inn og símaskrattinn hefur ekki stoppað síðan 1 apríl, þar sem þeir eru að auglýsa hver fyrir annan að þeir séu nánast að gefa mótorhjól. ekki var þetta svona í gamla daga. reyndar skráði ég Svenna vin minn í einhvern matreiðslubókaklúbb og Óla vin minn í garðyrkjubókaklúbb. og borgaði fyrstu greiðsluna fyrir þá þannig að þeir voru fastir í því neti. en það var allt af góðum ásetningi eins og sést þá er Svenni fantakokkur og garðurinn hjá Óla til fyrirmyndar. en hér er eitthvað af þessum auglýsingum sem pungarnir eru búnir að senda inn hæ eg er að eg vill losna eg er buinn að fá no af þessu eg er omurlegur á þessu og eg er hættur endilega kíkið hotmail er siddicool@hotmail.com hann er stæri en hann synist á myndini endilega bjallið i s:481-2485 |
| ||||||||||||
| ||||||||||||
Tenglar
Myndatenglar
myndir
- Fyrirmyndarbílstjórafélagið Myndir frá haust fögnuðum
eyjar69
- Árgangsmót 69 í eyjum Árgangur 69 verður með árgangsmót í haust og hér er síðan okkar
Matur
- Mínar uppskriftir á matseld.is maður er eiginlega hvergi og alls staðar
Eyjasíður
- Fréttasíða í Vestmannaeyjum Síða sem inniheldur allt á milli himins og jarðar í Vestmannaeyjum
- Fréttir & Vaktin Fréttablöðin Fréttir og Vaktin eru hér með fréttasíðu um allt er varðar Eyjar
vinnan
- Office1 Búðin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- sigthora
- svenko
- raggagogga
- eyjapeyji
- gretaro
- klerkur
- tommisveins
- siggivido
- eyglosvava
- disin
- maggibraga
- pallmagnus
- nkosi
- ellidiv
- ellyarmanns
- gilsneggerz
- fosterinn
- grimurgisla
- gtbo
- hannesgi
- helgigunnars
- hreinsamviska
- heringi
- kitta
- mariagudjons
- nanna
- vestskafttenor
- ragnajenny
- siggagudna
- smarijokull
- snorribetel
- rocco22
- steinunnolina
- stormsker
- solvi70
- hector
- nidjamotid
Athugasemdir
heheheheheh hreint frábært ótrúlegir alveg !
Sigríður Guðnadóttir, 5.4.2008 kl. 12:18
Það er greinilegt hver á þessa gríslinga
Sölvi Breiðfjörð , 5.4.2008 kl. 12:41
Ekki vill svo undarlega til að eplið hafi fallið á tærnar á trénu???
Minnir að bróðir þinn hafi skráð vini sína í pennavinaleit ABC...
Sigþóra Guðmundsdóttir, 6.4.2008 kl. 09:21
Blessaður Kristleifur. Ég gat nú ekki annað en hlegið þegar ég las þetta. Greinilegt að prakkaragenin úr föðurættinni hafa skilað sér til drengsins... hehe....Bestu kveðjur úr landi Englanna.
Ása (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 18:05
Hahah snillingur ;) Sakna ykkar
Þura Stína yngri (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 23:31
Sæll og blessaður Kristleifur minn. Ég er nú lítið fyrir heimsóknir yfirleitt, en nú kom ég því í verk. Kær kveðja til þín.
Þorkell Sigurjónsson, 19.4.2008 kl. 05:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.