28.3.2008 | 19:56
Barn slasast í tyggigúmíi
Rugliđ sem vellur upp úr manni kemur manni stundum í hálfkjánalega ađstöđu.
jú sjáđu til börnin mín eru međ tyggjó-táslu sem er minnst og svo kemur súkkulađi-tásla ţví nćst lakkrís-tásla og Karamellu-tásla svo er ţađ stćrsta ţađ er sleikjó-táslan.
og hef ég strítt börnum mínu í gegnum tíđina međ ţessu nammitáslutali. um daginn var Ólafur Kristján mitt yngsta barn 3. ára gamall mér til ađstođar í Office1. sem er búđin mín. fékk litla trippiđ ađ vera skólaus í vinnu sinni, sem fólst í ţví ađ hlaupa fram og til baka. Vitanlega var full búđ ţegar upphófst ţetta líka Ljónsöskriđ í barninu.
í misheppnađri tilraun minni til ađ herđa drenginn ađeins kallađi ég. Er ekki allt í lagi ?
og svipur viđskiptavina minna leyndi sér ekki ţegar. krakkinn kallađi grenjandi til baka.
Ég meiddi mig í tyggjótáslunni !.
hvađ getur mađur sagt annađ en
"Svona getur nú lífiđ veriđ skrítiđ"
Tenglar
Myndatenglar
myndir
- Fyrirmyndarbílstjórafélagið Myndir frá haust fögnuđum
eyjar69
- Árgangsmót 69 í eyjum Árgangur 69 verđur međ árgangsmót í haust og hér er síđan okkar
Matur
- Mínar uppskriftir á matseld.is mađur er eiginlega hvergi og alls stađar
Eyjasíđur
- Fréttasíða í Vestmannaeyjum Síđa sem inniheldur allt á milli himins og jarđar í Vestmannaeyjum
- Fréttir & Vaktin Fréttablöđin Fréttir og Vaktin eru hér međ fréttasíđu um allt er varđar Eyjar
vinnan
- Office1 Búđin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- sigthora
- svenko
- raggagogga
- eyjapeyji
- gretaro
- klerkur
- tommisveins
- siggivido
- eyglosvava
- disin
- maggibraga
- pallmagnus
- nkosi
- ellidiv
- ellyarmanns
- gilsneggerz
- fosterinn
- grimurgisla
- gtbo
- hannesgi
- helgigunnars
- hreinsamviska
- heringi
- kitta
- mariagudjons
- nanna
- vestskafttenor
- ragnajenny
- siggagudna
- smarijokull
- snorribetel
- rocco22
- steinunnolina
- stormsker
- solvi70
- hector
- nidjamotid
Athugasemdir
hehehehehe frábćrt !!
Sigríđur Guđnadóttir, 29.3.2008 kl. 00:48
Oh, bara krúttiđ eina! Svo má engin borđa nammitáslurnar hans! hmmm
Sigţóra Guđmundsdóttir, 1.4.2008 kl. 11:00
hahahahahha ég fć kast!!!
inga magg (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 11:08
Sćlir frćndi! ég hélt ég myndi míga á mig ţegar ég sá hausinn á síđunni ţinni.. ekkert smá fyndiđ :)
tyggjótáslan ?? krúttlegt!!
kv.Sif
Sif Sig (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 22:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.