Maður Borðar ekki vini sína maður ríður þeim

Lítið stunda ég hestaíþróttir frekar en aðrar íþróttir. en sumu fólki þykir það skrýtið að maður skuli éta hesta. eins og skipsfélagi minn á Herjólfi sagði um árið maður borðar ekki vini sína maður ríður þeim. fólk jafnvel líkir því við að borða hundinn sinn og meira að segja er það kvikyndi nú étið og kettir líka. Kínverjar tóku m.a. á það ráð að þegar rottufaraldur geisaði um kína þá byrjuðu þeir bara að éta rotturnar. kanínur eru meinhollar og herramanns matur og sér nú ekki á svörtu þó að þær séu étnar því þær jú fjölga sér eins og kanínur.

en mér nú eiginlega bara alveg sama hvað annað fólk leggur sér til munns, svo framalega að menn séu ekki að éta hvorn annan.

en allavega er ég búinn að réttlæta það fyrir þeim sem voru að horfa á my litle pony með börnum sínum, hringflamberaða folaldafillesteikin sem við átum í kvöld var algjör snilld hér er uppskriftin reyndar með nautafille á hinu rafræna svæðinu mínu á matseld.is  http://www.matseld.is/uppskriftir/uppskrift_skoda.asp?cmd=view&id=2586

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HAHAHAHAHHA,,Þessi fyrirsögn er algjör snilld...

Huginn Helga (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 23:56

2 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

Vorum akkurat með folaldapiparsteik um helgina... svona líka agalega góða! En ekki vissi ég að kanínur fjölguðu sér eins og kanínur!!! híhíhí

Sigþóra Guðmundsdóttir, 17.3.2008 kl. 17:24

3 Smámynd: Sigríður Guðnadóttir

Það væri frábært að þú létir sjá þig á tónleiknum !

við verðum að skiptast á símanúmerum og hittast eftir tónleikana !!

Sigríður Guðnadóttir, 19.3.2008 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristleifur Guðmundsson
Kristleifur Guðmundsson
Svaðalega er gott og gaman að vera ég
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Barabíng barabúm

Blogg-Topplistinn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband